Íslenska

Um Veðskuldabréfasjóð ÍV

 


 

Gengi hlutdeildarskírteina Veðskuldabréfasjóðs ÍV: 

  • 31.12 2020; 1,5531

  • 30.09.2020; 1,5121

  • 30.06.2020: 1,5043

  • 31.12.2019: 1,4624

  • 30.06.2019: 1,4000

Nafnverðseiningar hlutdeildarskírteina eru 805.800.000

Upplýsingablöð


 Sjóðstjóri er Vala Hauksdóttir

Veðskuldabréfasjóður ÍV er fagfjárfestasjóður, skv. lögum nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði. Sjóðurinn er einungis opin fagfjárfestum og veitir því ekki viðtöku fjár frá almenningi.

Sjóðurinn fjármagnar fjárfestingar með útgáfu hlutdeildarskírteina og með útgáfu skuldabréfaflokksins VIV 14 1 sem skráður er í kauphöll Nasdaq OMX á Íslandi.

Nánari upplýsingar

Svæði

ÍV sjóðir hf. | Strandgata 3 - 600 Akureyri  | Sími 460 4700 | ivsjodir@ivsjodir.is | Kt. 491001-2080 | Lagalegur fyrirvari