Fréttir

Umframgreiđsla VIV 14 1

Međ vísan í lýsingu og skilmála skuldabréfaflokksins VIV 14 1 hefur Veđskuldabréfasjóđur ÍV, sem útgefandi, ákveđiđ ađ nýta sér heimild til umframgreiđslu. Sjóđurinn greiddi mánudaginn 27. nóvember 2023  kr. 250.000.000- til eigenda skuldabréfaflokksins. Greiđslan er tilkomin vegna afborgana og uppgreiđslna á skuldabréfum í eigu sjóđsins


Svćđi

ÍV sjóđir hf. | Hvannavellir 14 - 600 Akureyri  | Sími 460 4700 | ivsjodir@ivsjodir.is | Kt. 491001-2080 | Lagalegur fyrirvari