Um Veđskuldabréfasjóđ ÍV

Veđskuldabréfasjóđur ÍV hs. er sérhćfđur sjóđur, skv. lögum nr. 45/2020 rekstrarađila sérhćfđra sjóđa. Sjóđurinn er lokađur og  einungis viđ hćfi fagfjárfesta. 

Sjóđurinn fjármagnar fjárfestingar međ útgáfu hlutdeildarskírteina og međ útgáfu skuldabréfaflokksins VIV 14 1 sem skráđur er í kauphöll Nasdaq OMX á Íslandi

Markmiđ sjóđsins er ađ ávaxta međ sem bestum hćtti, međ tilliti til áhćttu, ţá fjármuni sem fjárfestir afhendir honum. Sjóđurinn fjárfestir í löngum verđtryggđum skuldabréfum útgefnum af lögađilum sem tryggđ eru međ veđi í tekjuberandi fasteignum (atvinnu- og íbúđarhúsnćđi skráđu hjá FMR). Heimilt er ađ fjárfesta í lánssamningum tryggđum međ tryggingarbréfi í fasteign ţegar opinber ađili er eigandi fasteignar eđa leigjandi hennar á langtímasamningi.

Rekstrarađili sjóđsins er ÍV sjóđir hf., kt. 491001-2080  Félagiđ er fjármálafyrirtćki samkvćmt lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtćki og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seđlabanka Íslands til reksturs verđbréfasjóđa skv. lögum nr. 128/2011 og til reksturs sérhćfđra sjóđa. Lögheimili félags er ađ Hvannavöllum 14, 600 Akureyri en starfsstöđ ţess er ađ Hliđasmára 6, 200 Kópavogi.

Svćđi

ÍV sjóđir hf. | Hvannavellir 14 - 600 Akureyri  | Sími 460 4700 | ivsjodir@ivsjodir.is | Kt. 491001-2080 | Lagalegur fyrirvari