Fréttir

Kauphallarfrétt: Birting 6 mánaða árshlutareiknings 2019

 Árshlutareikningur fagfjárfestasjóðsins Veðskuldabréfasjóðs ÍV er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og reglur um reikningsskil rekstrarfélaga verðbréfasjóða.

Hagnaður varð á rekstri sjóðsins á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 2019 að fjárhæð 40,8 millj. kr. samanborið við 51,8m.kr árið 2018.
Hrein eign sjóðsins nam 1.124 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.

 Reikninginn má nálgast hér.

 Hlekkur á kauphallarfrétt


Svæði

ÍV sjóðir hf. | Strandgata 3 - 600 Akureyri  | Sími 460 4700 | ivsjodir@ivsjodir.is | Kt. 491001-2080 | Lagalegur fyrirvari