Fjárfestingaráð Veðskuldabréfasjóðs ÍV er skipað fulltrúum stærstu eigenda sjóðsins.
Fjárfestingarheimildir sjóðsins gera ráð fyrir að nái einstakar fyrirhugaðar fjárfestingar ákveðinni stærð sem hlutfall af heildar fjárfestingarloforðum sjóðsins eða að samanlögð fjárfesting meðal tengdra aðila nái ákveðinni stærð sem hlutfall af heildar fjárfestingarloforðum sjóðsins skuli þær teknar fyrir innan fjárfestingarráðs.
Fjárfestingaráð
- Björn Hjaltested Gunnarssson - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
- Jóhann Guðmundsson - Lífeyrissjóður verslunarmanna
- Loftur Ólafsson - Birta lífeyrissjóður