Fréttir

Veðskuldabréfasjóður ÍV - Birting ársreiknings 2020

Veðskuldabréfasjóður ÍV er sérhæfður hlutdeildarsjóður sem starfar skv. lögum nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Rekstaraaðili sjóðsins skv. sömu lögum eru ÍV sjóðir hf. og Íslensk verbréf hf. sinna hlutverki vörsluaðila.

Ársreikningur Veðskuldabréfasjóðs ÍV hs. er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.

Hagnaður varð á rekstri sjóðsins á árinu 2020 að fjárhæð 74,3 millj. kr. samanborið við 94,8m.kr árið 2019.
Hrein eign sjóðsins nam 1.253 millj. kr. og heildareignir 6.599 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.

Ársreikningur
Opinber birting hér
 

Svæði

ÍV sjóðir hf. | Hvannavellir 14 - 600 Akureyri  | Sími 460 4700 | ivsjodir@ivsjodir.is | Kt. 491001-2080 | Lagalegur fyrirvari