Fréttir

Veđskuldabréfasjóđur ÍV - Birting ársreiknings 2019

 

Ársreikningur Veđskuldabréfasjóđs ÍV - fagfjárfestasjóđs er gerđur í samrćmi viđ lög um ársreikninga og reglur um reikningsskil rekstrarfélaga verđbréfasjóđa.

Hagnađur varđ á rekstri sjóđsins á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2019 ađ fjárhćđ 94,8 millj. kr. samanboriđ viđ 111m.kr áriđ 2018.
Hrein eign sjóđsins nam 1.178 millj. kr. samkvćmt efnahagsreikningi og eignir námu 7.708millj.kr.

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk ÍV sjóđa hf. 

 

Reikningin má finna hér


Svćđi

ÍV sjóđir hf. | Strandgata 3 - 600 Akureyri  | Sími 460 4700 | ivsjodir@ivsjodir.is | Kt. 491001-2080 | Lagalegur fyrirvari